1. Eftirvæntingin
Þú þekkir þetta, þú ert að fara í leikinn sem allir eru að tala um, hann er að startast upp og lagið byrjar, eftirvæntingin lætur á sér kræla
2. Ánægja
Fyrsta borðið er auðvelt, raða 3 sælgætum í röð er ekkert mál
3. Gleði
Ó já þú negldir þetta!
4. Kvíði
Eftir því sem þú kemst lengra í leiknum verða borðin erfiðari en ekki of erfið fyrir þig. Þú getur þetta
5. OÓ!!
Svo fer heldur betur að draga til tíðinda, hlaupin eru komin í búr og allt fer í köku!
6. Freistingar
Eftir því sem þú kemst lengra í leiknum því oftar fer leikurinn að bjóða þér að borga fyrir að fá aðstoð í leiknum. Þú stenst freistinguna en hugsar samt: Hvað ef ég borga bara einu sinni?
7. Örvænting
Það koma borð eins og þetta hér fyrir neðan sem virðast aldrei ætla að hafast. En þetta kemur allt saman!
8. Skömm
Þetta er óþolandi!
9. Reiði
Lífin eru búin!!!!
10. Þráhyggja
Hvar og hvenær sem er, þú ert búin að bíða í 20 mínútur eftir nýju lífi og þá verður spilað
11. Allsstaðar!
Þú ert á labbi úti í bæ og allt í einu ferðu að hugsa um Candy Crush
12. Léttir
JJÁÁ og þú ert komin/n í næsta borð! YES!
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.