13 staðreyndir sem allir ættu að vita

Einhver birti spurninguna „Hvaða staðreyndir eiga allir að vita en fæstir vita samt sem áður?“ á Reddit og fékk yfir 1800 svör. Hér eru nokkur vinsæl:

 

1. Gullfiskum líður ekki vel í svona kúlum

common facts people should know

Getty Images

Kúlurnar eru of litlar til að hægt sé að hafa síur í búrunum og þeir fá ekki nægilega mikið súrefni. Kúlur eru ekki góður staður fyrir gullfiska og þeir myndu geta lifað miklu lengur í venjulegu fiskabúri sem segir allt sem segja þarf.

 2. Ef þú lokar klósettinu á svona almenningssalernum myndi lyktin þar inn verða helmingi betri því það loftar út um þessa ventla á toppi þeirra en ekki lokast þar inni

common facts people should know

Getty Images / Paul Hill

3. Síðurnar sem þú færð upp þegar þú leitar að einhverju á Google eru ekki sömu síður og aðrir fá upp þegar þeir leita að því sama á Google

common facts people should know
Getty Images

Google safnar að sér upplýsingum um hvern notanda og sýnir þér síður sem eru í samræmi við það sem þú hefur áður smellt á. Eftir því sem tíminn líður þá mun þér svo finnast heimurinn (á google) alltaf verða meira og meira eftir þínu höfði.

5. Ctrl+Shift+T opnar alla flipana þína aftur í Chrome og Ctrl+Alt+Shift+T opnar alla gluggana þína aftur

common facts people should know
Getty Images

Þetta mun spara þér hellings tíma og pirring! Verði þér að góðu

6. Sýklalyf virka ekki á vírusa

common facts people should know
Getty Images

Flestar (ekki allar) kvef og hálsbólgur eru vírusar og þú græðir ekkert á því að taka sýklalyf. Það er alltof algengt að fólk taki oft og reglulega sýklalyf án þess í raun að þurfa þau.

7. Ef þú tengir heyrnatól í tengi fyrir hljóðnema, munu þau virka eins og hljóðnemicommon facts people should know

Getty Images

Prófaðu bara

8. Blóðið inni í þér er ekki blátt

common facts people should know
Getty Images

Það er alltaf rautt. Það lítur bara út eins og það sé blátt vegna áhrifa ljóss á húðina.

9. Mannfólkið notar 100% af heilanum sínum

common facts people should know
Getty Images

Bara ekki allt á sama tíma. Ef það myndi gerast myndi það leiða til flogs.

10. Alkóhól er fíkniefni

common facts people should know
Getty Images

Einnig sígarettur og koffein.

11. Frankenstein er læknirinn

common facts people should know
Getty Images

Þessi græni með boltann í hálsinum er skrímslið

12. Að segja „fyrirgefðu“ þýðir ekki að þú hafir rangt fyrir þér

common facts people should know
Getty Images

Það þýðir í raun „Mér þykir fyrir því sem gerðist“ en ekki að þú sért að taka á þig alla sök.

13. Vinstri akrein er til þess að taka fram úr (óskrifuð regla)

common facts people should know

SHARE