13 stjörnur sem hafa grennst verulega mikið By Ritstjorn Þessar stjörnur hafa allar tekið líf sitt í gegn og grennst um mjög mikið. Smellið á fyrstu myndina til að fletta myndasafninu og lesa meira. Drew Carey árið 2004 Drew Carey árið 2013 – Hann var kominn með sykursýki og fór að æfa 6 sinnum í viku. Hann borðar í dag grænmeti og ávexti í miklu magni á hverjum degi Jennifer Hudson árið 2006 Jennifer Hudson árið 2014 – Hún er búin að léttast um 36 kg John Goodman árið 2004 John Goodman árið 2014 – Hann hætti að borða sykur og drekka áfengi og æfir 6 sinnum í viku og léttist um 60 kg Kelly Osbourne árið 2003 Kelly Osbourne árið 2012 – Hún er búin að léttast um rúm 22 kg með því að bæta mataræðið og fara að dansa Mariah Carey árið 2010 Mariah Carey árið 2011 – Hún tók mataræðið í gegn og fór að hreyfa sig Michael Moore árið 2004 Michael Moore árið 2012 – Hann hætti að borða salt, sykur og hvítt hveiti og missti rúm 30 kg