
Við könnumst líklega öll við að eiga einhvers staðar óheppilega, eða í sumum tilfellum, hræðilega fjölskyldumynd. Við getum þó vonandi skemmt okkur jafn mikið yfir þeim og þessum hérna.
Sjá einnig: Fyrirsætur fljúga á hausinn á tískupöllunum – bráðfyndið myndband
Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.
Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.