
Ljósmyndarinn Ben Coffman er búsettur í Oregon í Bandaríkjunum og tekur stórkostlegar ljósmyndir af kyngimagnaðri Vetrarbrautinni í fallegri náttúru sem er að finna í Oregon.
Ljósmyndatæknin í dag gefur ljósmyndurum alveg einstakt tækifæri til að fanga stjörnuhimininn og sýna okkur það sem við sjáum ekki með berum augum.
Yfirgefið hús í Oregon
Norðurljós við Trillium Lake í Oregon Bandaríkjunum
Crater Lake í Oregon
Dalles Mountain Ranch í Washington
Við hafið í Oregon
Haystack Rock hjá Cannon Bech
Jefferson Park í Oregon
Jefferson Park í Oregon
Lost Lake hjá Mount Hood
Crater Lake
Maður horfir á Vetrarbrautina
Skagi við Oregon
Palouse Falls, Washington
Venus og Júpíter sjást rísa hér hjá Crater Lake
Yaquina vitinn í Oregon
Heimild: Viral Scape
Tengdar greinar:
Maðurinn á bakvið Made By Iceland – viðtal
Dregur fram persónuleikann í hundunum
Glitrandi snjókristallar í nærmynd – þá og nú