16 persónuleikar – Hvernig persónuleiki ert þú?

Jú þetta sjálfspróf er vissulega á ensku en ótrúlega skemmtilegt samt sem áður og alveg fáránlega nákvæmt. Ég tók þetta próf og ég get sagt ykkur að niðurstöðurnar voru ekkert smá ítarlegar og átti flest alveg við um mig.

Ég var persónuleikinn Advocate og flest allt sem ég las um hann passaði við mig.

Þið getið smellt hér til að taka prófið og það væri gaman ef þið settuð hér fyrir neðan hvaða persónuleika þið eruð með.

SHARE