17 æfingar sem þú getur gert með maka þínum

Eflaust hafa einhverjir tekið vel til matar síns núna um páskana og ætla sér að eiga heilsusamlega viku frá og með morgundeginum. Hérna er myndband sem gæti komið þér í gírinn – 17 æfingar sem þú getur gert með maka þínum og allar er nánast hægt að framkvæma heima í stofu.

Sjá einnig: 5 æfingar í baráttunni við kviðfitu

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/Cosmopolitan/videos/10153966439907708/”]

SHARE