Stendurðu þig stundum að því að segja eitthvað sem mamma þín myndi segja? Eða að gera eitthvað sem þú lærðir af mömmu þinni? Það er eðlilegt og ekkert að því að líkjast móður sinni þó manni bregði oft þegar þetta rennur upp fyrir manni.
Sjá einnig: 10 merki um að þú sért að eldast
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.