
Með aldrinum eykst viska og reynsla og þegar við erum komin yfir fimmtugt erum við með mikla og dýrmæta reynslu í reynslubankann. Þess vegna geta þessi ár verið ein af þeim bestu í lífi okkar.
Þessir leikarar eru að ná því að verða 55 ára á þessu ári og hafa, mörg hver, sjaldan litið betur út.
Naomi Watts
Leikkonan verður 55 ár þann 28. september

Kylie Minogue
Söngkonan ástralska verður 55 ára þann 28. maí

Will Smith
Leikarinn og söngvarinn verður 55 ára þann 25. september

Brendan Fraser
Leikarinn góðkunni verður 55 ára þann 3. desember.

LL Cool J
Rapparinn verður 55 ára þann 14. janúar

Celine Dion
Þessi magnaða söngkona verður 55 ára þann 30. mars.

Hugh Jackman
Hinn ástsæli leikari Hugh Jackman verður 55 ára þann 12. október

Lisa Marie Presley
Söngkonan og dóttir goðsagnarinnar Elvis Presley verður 55 ára þann 1. febrúar

*Uppfært: Lisa Marie Presley lést 12. janúar 2022. Blessuð sé minning hennar.
Daniel Craig
Leikarinn verður 55 ára þann 2. mars

Lucy Liu
Leikkonan verður 55 ára þann 2. desember

Marc Anthony
Söngvarinn verður 55 ára þann 16. september

Jim Caviezel
Leikarinn verður 55 ára þann 26. september

Owen Wilson
Grínistinn og leikarinn verður 55 ára þann 18. nóvember

Ashley Judd
Leikkonan verður 55 ára þann 19. apríl

Gillian Anderson
X-files leikkonan verður 55 ára þann 9. ágúst

Eric Bana
Leikarinn verður 55 ára þann 9. ágúst

Terry Crews
Ameríski fótboltaleikmaðurinn verður 55 ára þann 30. júlí

Heimildir: Brightside.me
Sjá einnig:

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.