Sparisalat

Ég elska góð salöt og finnst ómissandi að hafa gott salat sem meðlæti.

Ég fékk þetta stórkostlega salat hjá mágkonu minni  og ég má til með að deila þessari dásemd með ykkur. Mjög einfalt en alveg hrikalega gott.

Sparisalat;
Jarðaber

Vínber

Mangó

Ananas

Tómatar

Rauð paprika

Gul melóna

Cantalópa

Salat blanda  (hægt að kaupa tilbúna)

Magnið fer eftir því hversu mikið salat á að gera.

Allt skorið í bita og blandað saman.

Sjá meira: Ljúfengur lambapottréttur 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here