Vissir þú að fyrsta ljóskan var evrópsk og fæddist fyrir 11,000 árum síðan? Að flestar ljóskur er enn að finna í Evrópu, en að ættflokkur nokkur í Nýju – Gíneu er líka með ljóst hár? Að ljóskur þéna að meðaltali meira en dökkhærðar konur, að þær eiga fremur á hættu að tapa sjón með aldrinum og ættu að borða meira grænmeti …
Hér fara nokkar ótrúlegar staðreyndir um ljóskur:
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”sxigE2nU”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.