
Ég hugsa að ég vaki bara í alla nótt. Eða sofi á sófanum. Eða hafi ryksuguna uppi í rúmi hjá mér – í gangi.
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.