187.000 manns búin að hlusta á þessa útgáfu af “Stairway to Heaven” hjá íslenskum kór

Íslenski kórinn “Vocal Project” hefur gefið af sér gott orð fyrir margar frábærar útgáfur af frægum lögum. Eitt lag hefur hinsvegar fengið sérstaklega góð viðbrögð á síðunni Youtube.com og fólk allstaðar úr heiminum hrósað kórnum fyrir meðferð þeirra á laginu “Stairway to Heaven” sem goðsagna kennda hljómsveitin Led Zeppelin gaf út árið 1971.

Hér er myndbandið frá tónleikum þeirra 25 maí 2023 í Hörpunni.

SHARE