Það er greinilegt að maður þarf ekki að vera hávaxinn til þess að verða frægur úti í hinum stóra heimi. Þessar stjörnur eru einar af þeim lágvöxnustu í bransanum.
Margur er knár þótt hann sé smár!
Dustin Hoffmann er 167,5 cm á hæð
Elliot Page er 154,9 cm á hæð
Leikarinn og söngvarinn Jack Black er 167,5 cm á hæð
Scott Caan er 165 cm á hæð
Prince var stór í tónlistinni en var ekki hávaxinn í raun. Hann var 157,5 cm á hæð
Elijah Wood er 167,5 cm á hæð
Daniel Radcliffe er 165 cm á hæð
Michael J. Fox er aðeins 162,5 cm á hæð
Leikarinn Seth Green er 162,5 cm á hæð og töluvert minni en eiginkonan
Tom Cruise þykir ekki mjög hávaxinn en hann er 170 cm á hæð
Lady Gaga lítur kannski út fyrir að vera stór á þessari mynd en hún er bara 154,9 cm á hæð
Söngdívan Christina Aquilera er 157 cm á hæð
Kristen Bell er tæplega 155 cm á hæð
Hilary Duff er 157 cm á hæð
Leikkonan Christina Ricci er 155 cm á hæð
Hayden Panettiere er 152,4 cm á hæð
Leikarinn knái Danny Devito er 147 cm á hæð
Söngkonan með stóru röddina, Shakira, er 157 cm á hæð
Skoðaðu einnig: