Stundum á maður svona lítil augnablik þar sem maður hugsar með sér hvort maður sé virkilega svona „ljóshærður“? Ég hef allavega oft lent í einhverju furðulegu eins og að opna bílhurð í andlitið á sjálfri mér, keyra af stað með opna hurð, gleyma köku í ofninum og svo framvegis. Þessar myndir eru af svona augnablikum. Þau eru töluvert verri en mín:
1. „Er eitthvað jólalegt við kolkrabba?“ spurði drengurinn bróður sinn
2. Kim Kardashian með speglagleraugu í fjárhættuspili
3. Drengur nokkur var ósáttur við að „dokkan“ í bílnum rispaði skjáinn á símanum hans.
4. Góður felustaður….
5. Hvernig getur hún snúið honum við?
6. Obbossí
7. Engin orð….
8. Málaði Leonardo Dicaprio margar myndir?
7. Hún átti að senda mynd af bílnum…
8. Bíddu bíddu, var reykskynjarinn settur á loftið? Ertu viss??
9.
10. Er þetta „lyf“ á götum Reykjavíkur?
11. Kona nokkur þurfti að merkja í þennan reit á blaði sem hún var að skrifa undir
12. Hann hélt að hann væri að fara á tónleika með Red Hot Chilli Peppers…
13. Af hverju stendur þetta á „coverinu“
14. Af hverju þarf að vera til 0? Jú sjáðu nú til……
15. Áhrifavaldur með ís… Svo hendir hún honum í ruslið
16. Æii, plastið má ekki fara í ofn… en pizzan er í lagi
17. Hún beið í dágóðan tíma í þessari röð…
18. Mango já?
19. Það þurftu nokkrir að prófa hvort þetta væri ekki örugglega plast..
20. Tölvan ekki jafn dýrmæt og hárið Heimildir: Bored Panda
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.