![funny-silly-people-16-5ce7e512deddd__700](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/funny-silly-people-16-5ce7e512deddd__700-640x480.jpg)
Stundum á maður svona lítil augnablik þar sem maður hugsar með sér hvort maður sé virkilega svona „ljóshærður“? Ég hef allavega oft lent í einhverju furðulegu eins og að opna bílhurð í andlitið á sjálfri mér, keyra af stað með opna hurð, gleyma köku í ofninum og svo framvegis. Þessar myndir eru af svona augnablikum. Þau eru töluvert verri en mín:
1. „Er eitthvað jólalegt við kolkrabba?“ spurði drengurinn bróður sinn
2. Kim Kardashian með speglagleraugu í fjárhættuspili
3. Drengur nokkur var ósáttur við að „dokkan“ í bílnum rispaði skjáinn á símanum hans.
4. Góður felustaður….
5. Hvernig getur hún snúið honum við?![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/4-5cee7a1e67736__700.jpg)
6. Obbossí![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/post-3-5cee7aa12af38__700.jpg)
7. Engin orð….![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/1017920354101186560-2-png__700.jpg)
8. Málaði Leonardo Dicaprio margar myndir?
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/Untitled-1-5cee728954848__700.jpg)
7. Hún átti að senda mynd af bílnum…
8. Bíddu bíddu, var reykskynjarinn settur á loftið? Ertu viss??
9.
10. Er þetta „lyf“ á götum Reykjavíkur?![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/Untitled-4-5cee75deeb1ce__700.jpg)
11. Kona nokkur þurfti að merkja í þennan reit á blaði sem hún var að skrifa undir
12. Hann hélt að hann væri að fara á tónleika með Red Hot Chilli Peppers…![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/post-2-5cee77a130537__700.jpg)
13. Af hverju stendur þetta á „coverinu“![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/sub-buzz-17123-1542236367-5-5cee6d5b39651__700.jpg)
14. Af hverju þarf að vera til 0? Jú sjáðu nú til……![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/funny-silly-people-32-5cee35eeda365__700.jpg)
15. Áhrifavaldur með ís… Svo hendir hún honum í ruslið![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/funny-silly-people-26-5cebafd19b036__700.jpg)
16. Æii, plastið má ekki fara í ofn… en pizzan er í lagi![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/funny-silly-people-19-5ceb9d0fc6cb2__700.jpg)
17. Hún beið í dágóðan tíma í þessari röð…
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/5cebc844d3c22_jAOjP1QnJjiYZ_j_9JV_ot_XWXT1pNxaVxscPaKXs4I__700.jpg)
18. Mango já? ![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/5cdebbe88bfd9_um6xhoshpvl21__700.jpg)
19. Það þurftu nokkrir að prófa hvort þetta væri ekki örugglega plast..![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2019/05/5ce3c55cd748e_hvepqajo99i11__700.jpg)
20. Tölvan ekki jafn dýrmæt og hárið Heimildir: Bored Panda
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.