
Vandamálin eru allsstaðar og mismunandi eins og þau eru mörg. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað hlutverk þú hefur í samfélaginu, hver hefur sinn djöful að draga.
Þessar 20 stjörnur eiga það sameiginlegt að hafa átt í vandræðum með áfengi, eða það sem við köllum einfaldlega alkóhólisma.
Sjá einnig: