Monthly Archives: August 2014
233 milljón króna sundlaug – Myndband
Þetta er eitthvað sem þú verður að sjá. Þetta er án efa dýrasta sundlaug í heimi en hún kostað 233 milljónir króna og er staðsett í Springfield í Utah. Í miðri lauginni er stórt manngert fjall, brýr og rennibrautir og fimm fossar. Í fjallinu eru allskyns hellar og göng en einnig fullbúið eldhús með öllum sem þú þarft. http://youtu.be/jn0M9qQJEuw
Stúlka spyr nokkra menn úti á götu hvort þeir vilji sofa hjá henni, hvert ætli svarið verði? Myndband
Margir muna eflaust eftir myndbandi sem vakti athygli þar sem ungur maður gekk upp að konum á förnum vegi og spurði þær hvort þær vildu sofa hjá sér. Oftast nær var svarið þar nei en hvert skyldi svarið vera ef þessu er snúið yfir á hitt kynið? Í þessu myndbandi sést ung kona stoppa karlmenn á förnum vegi og...
Sjáðu fólk fá sitt fyrsta húðflúr – Myndband
Það er greinilega misjafnt hversu vel fólk þolir sársauka http://youtu.be/8wvKGKN_2zQ
Lögreglan lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur (61 árs)
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. Sigríður, sem er um 170 sm á hæð, er grannvaxin með svart/svarbrúnt axlarsítt hár. Hún er talin vera í svörtum buxum, ljósfjólublárri prjónapeysu og mosagrænni Cintamani dúnúlpu með hettu. Síðast er vitað um ferðir Sigríðar við heimili hennar í vesturbæ Kópavogs í gærmorgun. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Sigríðar...
Whisper: 12 sakbitnar játningar „sjálfsmynda-fíkla”
Við höfum öll lent í þessu einhvern tímann; að pósa duglega fyrir sjálfsmynd og .... svo smellur slysið á. Einhver missir símann í miðri sjálfsmynd, annar hrynur niður tröppurnar heima og svo eru það þeir sem detta á götu úti í miðri sjálfsmyndatöku. Ganga jafnvel á staur. Það er ekki hættulaust að iðka sjálfsmyndatöku og það er að sama skapi...
Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna
Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við spurðum Hermann Þór hvað hefði orðið til þess að hann stofnaði grúppuna. „Ég fékk hugmyndina þegar ég var á „andvaka síðunni“ á Facebook. Ég hafði verið með einhverjar svona pælingar og félagi minn, sem er með...
Slúðurpakki dagsins – nýtir sér frægð Kardashian fjölskyldunnar
Kærasti Khloe Kardashian, French Montana, viðurkenndi það í viðtali við tímaritið Billboard Magazine að hann hafi viljað nýta sér frægð Khloe sjálfum sér í hag. Montana sem er rappari gerði sér fulla grein fyrir því frá upphafi að hann gæti grætt mikið á því að nýta sér allt sviðsljósið sem Khloe og fjölskylda hennar er í til að verða...
Berjamó – Grænar uppskriftir án aukaefna frá Café Sigrún
Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og bráðum falla laufin og frysta tekur á ný. Víða hafa borist fréttir af góðum horfum í berjamó þessvegna datt mér í hug að deila með ykkur nokkrum bráðhollum bláberjauppskriftum. Eins og svo oft áður leitaði ég í viskubrunn Sigrúnar...
Skrýtið: Aðeins 327.053 manneskjur vita hvað orðið TYPPI merkir!
Ein djarfasta og skemmtilegasta uppástunga síðari tíma er snýr að hönnun stuttermabola hefur litið dagsins ljós! Ekki að undra að orðunum sé beint að erlendum ferðamönnum, en samkvæmt dásamlega dónalegu fjáröflunarverkefni sem bera má augum (og festa kaup á) gegnum fjáröflunarsíðuna Teespring.com vita einungis 327.053 manneskjur á allri jarðarkringlunni hvað orðið TYPPI merkir. Og nú getur þú sprangað um víða...
Afmælispartý á Laugaveginum – Myndir
Te & Kaffi, sem stofnað var af þeim Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur, fagnaði 30 ára starfsafmæli í apríl í þessu ári. „Við erum búin að halda upp á afmælið með ýmsum uppákomum frá því við áttum afmæli, við gáfum meðal annars út afmælisbók sem segir sögu fyrirtækisins í máli og myndum,“ segir Ása Ottesen markaðsfulltrúi Te & Kaffi. „Við opnuðum líka...
Robin Williams sendi dauðvona konu kveðju – Myndband
Vivian Waller (21) frá Nýja Sjálandi var greind banvænt með krabbamein í lifur, lungum og þörmum í janúar. Hún hófst handa við að skrifa lista um hluti sem hún vildi upplifa, áður en hún félli frá. Hún vildi gera þessa 5 hluti: Fagna sínu 21 afmæli Sjá dóttur sína verða eins árs Gifta sig Ferðast til Rarotonga Hitta Robin Williams Vivian hafði ekki orku til...
Ættum við ekki að vera búin að finna lausn á þessu? – Myndir
Við erum komin það langt í þróuninni í tækni í dag að manni finnst eins og þessi vandamál eigi að vera úr sögunni! Alfarið! Það verður samt að segjast að þessi vandamál eru nokkuð smávægileg miðað við margt annað, en það er hægt að brosa að þessu.
Viltu bæta þitt samband? Kíktu á þetta og vonandi hjálpar það eitthvað
Við eigum það til að hugsa um sambönd eins og dauða hluti, líkt og borð eða grasflöt. Í raunveruleikanum er samband ákveðið ferli, ferli sem er síbreytilegt. Breytingar eru ekkert endilega góðar eða slæmar. Þær eru einfaldlega hluti af lífinu. Til að vera í heilbrigðu sambandi þá þarf að beina þessum breytingum til hins jákvæða. Þetta þýðir, að læra vel inn...
Rafræn förðun! – Er þetta framtíðin? – Myndband
Andlit konunnar er skannað inn og svo eru settir allskyns „fílterar“ eða síur á andlit hennar. Þetta er algerlega magnað og gæti hugsanlega verið framtíðin í förðun, eða hvað?
HEITT: 8 óvenjulegar leiðir til að bera perlur frá toppi til táar – MYNDIR
Perlur geta verið hverrar konu prýði; tímalaust skart sem hæfir öllu tilefni og þær eru ekki bara fallegar, heldur eru þær fullkomnir fylgihlutir sem falla vel að haustinu. Á vefsíðu Vogue er að finna þennan fallega tískuþátt sem tekur á átta óvenjulegum leiðum til að bera perlur með glæsibrag inn í nýja árstíð: ...
„Ég reyndi að fremja sjálfsmorð“ – Sigga Kling um þunglyndi og sjálfsvíg
Sigga Kling fer hér í gegnum það sem hefur borið á góma upp á síðkastið. Hún segir okkur frá því þegar hún reyndi að svipta sig lífi og glímdi við þunglyndi. „Þegar ég var 18 ára gömul þá reyndi ég sjálfsmorð,“ segir Sigga. „Það skiptir ekki máli hvernig fólk lítur út eða hvað það virkar kátt og glatt, svona er...
Lýst eftir Birnu Maríu
Lögreglan á höfuðborgarasvæðinu lýsir eftir 14 ára stúlku, Birnu Maríu Sigurðardóttur. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan 14. ágúst og var fyrst lýst eftir henni á laugardag, en án árangurs. Þar sem langt er um liðið síðan stúlkan fór að heiman, hún mjög ung að aldri og ekkert vitað um hana, leggur lögregla og barnaverndaryfirvöld mikla áherslu á að...
Vikumatseðill 18. – 25. ágúst
Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til þess að sporna við því að þurfa að ræða þetta aftur og aftur, er að gera matseðil fyrir alla vikuna sem hægt er að fylgja. Þá sleppur þú við að taka þessa ákvörðun á hverjum...
Baða hvort annað í ástarjátningum
Þau eru byrjuð saman aftur! Það er ekki komin vika síðan að Justin Bieber og Selena Gomez byrjuðu saman aftur og þau geta ekki séð augun hvort af öðru. Samband Justin Bieber (20) og Selena Gomez (22) hefur verið mikið í eldlínunni og það virðast allir vilja vita hvort þau séu saman eða ekki. Þau eru sumsé saman í dag...
Gamall bakki – fyrir og eftir
Það er gaman að gramsa í geymslunni og finna gömlum hlutum nýjan tilgang. Þessi bakki var í geymslunni hjá mér og tók ég mig til og málaði hann. Það er vinsælt núna að hafa trébakka á borðum og raða á þá ótrúlegustu hlutum. Þessir bakkar kosta sitt og því gott að lappa upp það sem er til á heimlinu....
Við skólabyrjun: „Kæru foreldrar: Kann ENGINN YKKAR með tölvupóst að fara?”
Það getur tekið á taugarnar að halda út fullan vinnudag, reka heimili og fylgja eftir börnum í skóla. Nútíminn útheimtir streitu og tímaskorturinn sem foreldrar glíma jafna við getur verið nóg til að gera hvern brjálaðan. En kannski tölvupósturinn sé eitt skýrasta merki um hversu önnum kafnir foreldrar í norrænum velferðarríkjum raunuverulega eru. Litli hnappurinn sem heitir REPLY ALL er...
Hvar er fimm vingjarnlegustu og hættulegustu borgir heims að finna?
Langar þig að líta út fyrir landsteinana? Heillast þú af borgarferðum? Ekki viss hvert ætti að stefna? Hvað með hættustig? Öryggi á götum úti? Viltu vera viss um að peningunum sé vel varið áður en þú festir kaup á flugmiða? Á vefsíðu Conde Nast Traveller má sjá athyglisverðar niðurstöður könnunar sem gerð var og spannar bæði þær vingjarnlegustu og mest...
Hver er leyndardómurinn við kynþokka kvenna? – Myndband
Konur og kynþokki, karlmenn og leyndar þrár. Það er svo auðvelt að ætla að strákar eltist við konubrjóst og að ekkert skipti máli nema fagurmótaður rass. En er það svo einfalt? Hvað gæðir konur í alvöru kynþokka og hvernig horfa karlmenn á konur í fullri alvöru? Getur hugsast að kona, sem sveiflar hárinu fallega til á svölum sumardegi geti vakið...
Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?
Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna. Ytri og innri skapabarmar geta verið mjög mismunandi í stærð, formi og lögun. Breyting á þeim er oftast gerð ef konum finnst skapabarmar þeirra vera of stórir og valda óþægindum eða hefta þær þannig við kynmök, íþróttaiðkun, hjólreiðar eða annað. Með skurðaðgerð er hægt að leiðrétta þetta með...
10 staðreyndir um einhleypa karlmenn
Þetta kemur svo sannarlega á óvart! http://youtu.be/wC-HBiuDOVU