24 pínulitlar mýs á flandri um náttúruna

Þegar mýs eru látnar óáreittar úti í náttúrunni og eru ekki að snuðra um hús og híbýli manna, geta þær verið alveg dásemd á að líta. Þær eru loðnar og pínulitlar, eldsnöggar og (nær) alveg meinlausar þegar þær ógna ekki mat og mjöli í eldhússkápum þegar kólna tekur.

Litlu mýsnar eiga fjölmarga fjendur og þurfa ekki bara að varast gildrurnar sem mannfólkið leggur, heldur líka fjárans köttinn sem er kvikari en ljósið. En þær eru snöggar í förum og fljótar að forða sér ef hætta er á ferðum.

Einmitt þess vegna eru mýs eitt útbreiddasta spendýr veraldar, þær tímga sér hratt og lifa ágætu lífi í öllum álfum heims.

Auðvitað geta mýs verið mörgum til ama og það eru einmitt rándýr á borð við ketti sem halda þessum litlu hnoðrum í skefjum, en séu þær látnar óáreittar geta þær eyðilagt bæði uppskeru manna og jafnvel lagst á egg fugla. Svo ekki er allt sem sýnist þegar litlu hnoðrarnir eiga í hlut.

En sætar eru þær, því er ekki hægt að neita.

Hér fara ljósmyndir af 24 pínulitlum músum á flandri um náttúruna … gleymum ekki þeim sem minna mega sín þegar kólna tekur í veðri, jafnvel þó loðnir óþekktarangar eigi í hlut:

 

wild-mouse-photography-26

Ljósmynd: Matt Binstead

wild-mouse-photography-15

Ljósmynd: Love-Local.com

wild-mouse-photography-2

Ljósmynd: Kaloyan Hristov

screenshot-www.hun.is 2014-10-18 13-51-53

Ljósmynd: clickalps.com

wild-mouse-photography-17

Ljósmynd: Mark Wright

wild-mouse-photography-25

Ljósmynd: Mark Bridger

wild-mouse-photography-48

Ljósmynd: John Gooday

wild-mouse-photography-35

Ljósmynd: Old-Man-George

wild-mouse-photography-1

Ljósmynd: Paul Tymon

wild-mouse-photography-31

Ljósmynd: Benjamin Joseph Andrew

wild-mouse-photography-16

Ljósmynd: Jonas Šimkus

wild-mouse-photography-18

Ljósmynd: Trevor Owen

wild-mouse-photography-51

Ljósmynd: imgur

wild-mouse-photography-7

Ljósmynd:  Stephane Olivier

wild-mouse-photography-41

Ljósmynd: Izzy

wild-mouse-photography-27

Ljósmynd: Paul Tymon

wild-mouse-photography-20

Ljósmynd: Benjamin Joseph Andrew

wild-mouse-photography-12

Ljósmynd: Jerry Harwood

wild-mouse-photography-6

Ljósmynd: Miroslav Hlavko

wild-mouse-photography-34

Ljósmynd:  Benjamin Joseph Andrew

wild-mouse-photography-24

Ljósmynd: Pavlo Lutsan

wild-mouse-photography-3

Ljósmynd: Miroslav Hlavko

wild-mouse-photography-13

Ljósmynd: Adam Hough

wild-mouse-photography-11

Ljósmynd: Lynn Griffiths

SHARE