Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir.
1. Kattasandur í borðinu
2. Stólar, borð og hillur – Allt í einu
3. Hirslur undir stiganum
4. Skúffur í stiganum
5. Hillur í kringum stigann
6. Matarborð og stólar
7. Sófi og koja
8. Stóll með plássi fyrir bækur
9. Grill sem fer lítið fyrir
10. Stólar og borð sem hægt er að stafla upp
11. Tröppur með fullt af hirslum
12. Tilvalið fyrir námsmenn
13. Borð sem hægt er að festa upp
14. Málverk sem geymir alla skartgripi
15. Strauborð sem er líka spegill
16. Hnífur í hníf í hníf..
17. Matarborð og pool-borð
18. Sófi og borð og stólar
19. Borð og listaverk
20. Rimlagluggatjöld og þvottasnúra
21. Borðtennisborð og hurð
22. Fjórir stólar í einum
23. Veggur, sófi og rúm
24. Skiptiborð og hillur
25. Skúffa með hundaskálum
Heimildir: Freshhome
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.