25 leiðir til að hnýta klút á sig! – Myndband

Það er gaman að geta poppað upp fötin sín með fallegur klútum eða treflum.  En svo er annað mál að kunna hnýta þá fallega eða á nýjan hátt.  Hér í þessu video eru sýndar 25 mismundandi leiðir og við erum ekkert frá því að það þurfi að ýta á pásu sumstaðar til að ná þeim hnýtingum.

SHARE