Við mannfólkið höfum alla tíð leitað leiða til þess að lifa sem lengst og meðalaldur mannsins hefur lengst með hverri öldinni sem líður. Viralnova birti þessar myndir af leiðum til þess að lengja líf sitt með ýmsu móti og líða vel á meðan þú gerir það.
Hér eru fleiri skemmtileg ráð sem virka alveg áreiðanlega!