1.Foreldrarnir sem gerðu hjólastól sonar síns að flottasta halloween búningi ever
2. Maðurinn með ólæknandi sjúkdóm sem elskar að fá bréf… og fékk fleiri bréf en hann nokkurntímann bjóst við
( Scott er með Downs heilkenni og þjáist af lifrarsjúkdómi. Hann hefur ótrúlega gaman af því að fá póst. Frændi hans birti mynd af honum ásamt texta um dálæti hans af bréfum á netinu og eftir það fékk Scott fjöldann allan af bréfum, hann varð ótrúlega glaður.)
3. Ókunnugur aðili sem bjargaði deginum hjá þessum manni.
4. Læknirinn sem bauð fría læknisþjónustu eftir hvirfilbylinn Sandy
5. Og allt hitt fólkið sem rétti fram hjálparhönd í þessum erfiðu aðstæðum
6. Eldra parið sem sá sig í ungu pari
7. Strákurinn í Líbyu sem trúir ekki á hatur
8. Foreldrarnir sem létu flúra insúlín pumpur á magan á sér svo sonur þeirra, með sykursýki liði ekki eins og hann væri “öðruvísi”
9. Lögregluþjónninn sem keypti skó handa berfættum heimilislausum manni.
(Jennifer Foster náði þessari mynd. Hún hefur verið í lögreglunni í 17 ár og segist aldrei áður hafa verið jafn snortin. Lögregluþjónninn gaf heimilislausa manninum bæði sokka og skó, vildi ekkert í staðinn og hafði ekki hugmynd um að hún hefði tekið mynd af atvikinu. Það var tilviljun að Jennifer var á svæðinu og hún þekkir ekki manninn eða veit nafn hans.)
10. Líka lögregluþjónarnir sem létu draum 13 ára blinds stráks rætast – hann fékk að vera lögga!
Og gáfu honum svo köku..
11. Fótboltaliðið frá Michigan sem gaf ungum dreng með Downs heilkenni tækifæri á að spila með.
12. Ungu nemendurnir í Texas sem blockuðu mótmælendur Baptistakirkjunnar með því að búa til mennskan vegg – þegar nemendurnir fréttu að mótmælendur frá baptistakirkjunni væru að mótmæla jarðaför hermanns fannst þeim það ekki ásættanlegt og mótmæltu á sinn hátt.
13. Þessi hugrakki strákur sem stóð upp gegn hatri!
14. Konan sem lánaði heimilislausum manni regnhlífina sína í hellidembu.
15. Öryggisvörðurinn í Disney World sem er aldeilis starfi sínu vaxinn – Hann mætti einn daginn í vinnuna og sá þessa ungu stelpu spóka sig um í prinsessukjól. Hann labbaði upp að henni og sagði “fyrirgefðu prinsessa, en má ég fá eiginhandaáritun hjá þér?” hún var greinilega ekki fyrsta prinsessan sem hann gladdi því í bókinni leyndust fullt af illa skrifuðum undirskriftum. Stelpan komst ekki yfir það að hann hefði í ALVÖRU haldið að hún væri alvöru prinsessa
16. Loksins – ÍSLENDINGAR, við komumst á þennan lista. Íslensku björgunarsveitamennirnir sem björguðu kindum í storminum mikla hér fyrr um árið.
17. Litla stúlkan sem hugsaði hratt: bjargaði lífi móður sinnar með því að slá hana með pizzu
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”vpfuCMcMo88″]
18. Unga stúlkan sem elskaði hund sinn skilyrðislaust.
19. Frægi Rugby gaurinn sem heimsótti sinn helsta aðdáanda á spítalann
20. Bræðurnir sem hjálpuðust að við að bjarga ketti
21. Litla samfélagið sem hjálpaði Caine að láta draum sinn rætast.
22. Fótboltastjarnan sem gefur börnum sem eiga lítið helling af dóti á hverju ári.
23. Maðurinn sem faðmaði hundinn sem bjargaði lífi hans. John hafði haft sjálfsvígshugsanir eftir sambandsslit og það var hundurinn hans sem hjálpaði honum aftur í átt að ljósinu.
24. Þessir foreldrar… foreldrar ársins?
25. Parið sem stóð saman gegnum súrt og sætt.
26. Og hvert einasta skipti sem eitthvað svona gerðist.