Hundar gera heiminn fallegri. Þeir fá mann til að hlæja og sjá hlutina með bjartari augum. Loðnir, ferfættir, bestu vinir mannsins.
Það eru til mörg hundruð tegundir af hundum í heiminum en endrum og eins blandast þessar tegundir saman. Þá verða oft þessar skemmtilegu útgáfur til.
6.) Chug
Chihuahua og Pug
7.) Corman Shepherd
Corgi og German Shepherd
8.) Yorkiepoo
Yorkshire Terrier og Poodle
9.) Beagleman
Beagle og Doberman
11.) Horgi
Husky og Corgi
12.) Bullpug
Bulldog og Pug
14.) German Chow
German Shepherd og Chow Chow
15.) Chiweenie
Chihuahua og Dachschund
16.) Golden Dox
Golden Retriever og Dachs
18.) Golden Doodle
Golden Retriever og Poodle
19.) Puggle
Pug og Beagle
20.) Maltipoo
Maltese og Poodle
21.) Auss-Tzu
Miniature Australian Shepherd og Shih-Tzu
22.) Alaskan Malador
Alaskan Malamute og Labrador
23.) Aussiedoodle
Australian Shepherd og Poodle
24.) Afador
Afghan Hound og Labrador
25.) Bojack
Boston Terrier og Jack Russell Terrier
27.) Double Doodle
Goldendoodle og Labradoodle
28.) French Pin
French Bulldog og Miniature Pinscher
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.