Ekki senda skilaboð meðan þú ert að keyra – Myndband

Þessi heimildarmynd heitir „From One Second to the Next“ og gerð af þýska kvikmyndagerðarmanninum Werner Herzog og fjallar á ítarlegan hátt um það hvaða afleiðingar það getur haft að senda smáskilaboð meðan þú ert að keyra.

Fjallað er um 4 mismunandi slys, sum slysin ollu dauða önnur ekki.

 

SHARE