Darla Holloway er bara 4 ára gömul og er með hvítblæði. Hún var greind með sjúkdóminn þegar hún var 2 ára gömul og hefur misst allt hárið en er öflug stúlka. Hér er hún að flytja lagið „God Bless America“ á Fenway Park í Boston.
Algjörlega yndisleg!