![Screen Shot 2015-10-16 at 1.41.40 PM](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2015/10/Screen-Shot-2015-10-16-at-1.41.40-PM.jpg)
Þessi litla fallega stúlka syngur hér lag fyrir mömmu sína sem berst við krabbamein. Ellen DeGeneres birt myndbandið á Facebook síðu sinni og amma litlu stúlkunnar setti athugasemd undir færsluna:
„Ég er móðir og amma þessara dýrmætu stúlkna. Ég hef ekki séð dóttur mína brosa á 2 ár. Hún var greind með 4. stigs Hodgin Lymphoma á aðfangadag árið 2013. McKenna, dóttir hennar, syngur þetta lag fyrir mömmu sína DAGLEGA! Hún er aðalástæðan fyrir því að hún lifir og berst áfram í þessari baráttu.“
Sjá einnig: 8 ára söngkona syngur og semur tónlist
[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/ellentv/videos/vb.26012002239/10153817531752240/?type=2&theater”]
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2022/01/Screenshot-2022-01-05-at-12.11.47.jpg)
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.