27 fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis vitna í orð árásarmanna sinna.

Project unbreakable er ljósmyndaverkefni á netinu sem hefur það markmið að hvetja til sjálfshjálpar með list.

Þetta er Grace Brown 21 árs gömul stofnandi Project unbreakable.

anigif_enhanced-buzz-9972-1379525930-35

Fyrir 2 árum byrjaði Grace að mynda fórnarlömd kynferðislegs ofbeldis þar sem þau halda uppi skilti þar sem vitnað er í orð árásarmanns þeirra.

anigif_enhanced-buzz-29884-1379524380-34

Síðan verkefnið byrjaði eru myndirnar orðnar yfir 2000 talsins.

enhanced-buzz-18698-1379524944-6

Skilyrðin eru einföld:  myndirnar birtast nafnlausar og tilvitnanirnar eru innan gæsalappa.

anigif_enhanced-buzz-9330-1379525392-25

Látum myndirnar tala sínu máli.

Fleiri upplýsingar um verkefnið Project Unbreakable má finna á heimasíðu þeirra hér og í myndbandinu hér að neðan.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”5YN_GQStLbM”]

SHARE