Það er svo gaman að undirbúa jólin. Aðventan er svo skemmtilegur tími og hátíðlega andrúmsloftið er eitthvað svo einstakt.
M hárstofa er ein besta stofa bæjarins að okkar mati. Hún er uppi í Kórahverfi og það er hún Margrét Matthíasdóttir sem er eigandi stofunnar.
Í jóladagatalinu í dag er gjafaaskja frá M hárstofu. Askjan inniheldur sjampó, hárnæringu og saltsprey og eru vörurnar gerðar fyrir fíngert hár. Þú færð fyllingu og mýkt í einu og sömu vörunni.
Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa, hér fyrir neðan, „já takk“, deila færslunni og líka við M Hárstofu á Facebook. Dregin verður út vinningshafi sem „tikkar í þessi þrjú box“.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.