
Það kannast flest allir sem eru komnir yfir fertugt við það að vera með verki eða stífleika t.d. í baki eða hálsi. Það þarf ekki alltaf að fara í líkamsræktarstöðvarnar til þess að gera æfingar. Hér eru frábært myndband sem sýnir hvernig hægt er að gera nokkrar einfaldar æfingar heimafyrir eða bara í vinnunni. Með því að gera þetta nokkrum sinnum í viku getur þú komið í veg fyrir stífleika sem á endanum gerir þig verkaða og hálfómögulega í skrokknum.