Kynlífsatriði í kvikmyndum eru misgóð – það verður að segjast alveg eins og er. Sum atriði eru vandræðaleg og einfaldlega óþægilegt að horfa á. Vefsíðan Askmen.com tók saman fimm verulega slæm kynlífsatriði sem eru eiginlega allt annað en æsandi.
Sjá einnig: Leiðbeiningar til karla um velgengni í kynlífinu
https://www.facebook.com/askmen/videos/10153256489823723/