6 hlutir sem geta rústað öllum samböndum

Þó að sumt fólk segist vilja vera einhleypt það sem eftir er, er það mannlegt eðli að þrá nánd við aðra manneskju. Það getur verið erfitt að viðhalda samböndum og sýnir tölfræðin að um 40% fyrstu hjónabanda, enda með skilnaði. Hjónaband númer tvö er svo enn ólíklegra til að endast. Ástæður skilnaða geta verið jafn … Continue reading 6 hlutir sem geta rústað öllum samböndum