6 húsráð sem virka gegn kvefi

Nú er annar hver maður farinn að hósta og sjúga ótæpilega upp í nefið. Það er ískalt úti og það er alveg farið að hafa áhrif á landsmenn.

 

Hér er flott myndband með húsráðum fyrir þá sem eru kvefaðir

SHARE