Þetta á nú ekki bara við um karlmenn, er það? Ég hef fjarlægt nefhár með fingrunum. Og matarleifar úr tönnunum á sama hátt. Að vísu hef ég ekki rifið af mér nögl til þess að stinga úr tönnunum á mér. Nei, þá geng ég frekar um með drasl á milli tannanna.
Tengdar greinar:
10 ógeðslegir hlutir sem fólk borðar
8 fremur ógeðfelldir hlutir sem við gerum í einrúmi
VARÚÐ: Viðbjóðslegt lúsahreiður finnst í hári barns
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.