![a7c1b55ab216db70481fc70c06528d4d_650x.jpg](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/a7c1b55ab216db70481fc70c06528d4d_650x.jpg)
Við elskum góð húsráð. Maður man þau ekki alltaf á „ögurstundu“ en þess vegna viljum við að þið kíkið á þau reglulega. Þess vegna geymum við öll ráðin á einum stað.
1. Eldhússprey á glerið í sturtunni
Í stað þess að skrúbba og skrúbba, spreyjaðu þá Pam spreyi (eða öðru sambærilegu) á gler og veggi sturtunnar. Leyfðu því að vera á í 5 mínútur og þurrkaðu af með sápuvatni og þurrkaðu yfir. Olían í spreyinu kemur í veg fyrir uppsöfnunina á sápunni og heldur sturtunni lengur hreinni.
2. Alka-seltzer í niðurfallið
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/34f99728825806e10c94998f93c54838_650x.jpg)
Er vaskurinn hálf stíflaður? Eða baðið? Settu 4 alka-seltzer í niðurfallið og einn bolla af ediki. Leyfðu því að vera í 10 mínútur í niðurfallinu og helltu svo soðnu vatni í niðurfallið.
3. Óhreinindi í baðinu
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/7156583ff2561d21909d92cb9f517b40_650x.jpg)
Ef það er óhreinindarönd í baðinu þá getur skorið greip til helminga og stráðu salti á það. Bleyttu baðkarið og notaðu greipið sem skrúbb og kreistu safann úr á meðan.
4. Sokkar á rimlana
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/862b4766f9f4182e53c7bcb5e9bac0ae_650x.jpg)
Farðu með hendina inn í gamlan (hreinan) sokk. Dífðu svo hendinni, með sokknum á ofan í blöndu af vatni og ediki (til helminga) og þrífðu á milli rimlanna.
5. Kaffikönnuhreinsun
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/3fc4e27b869061cdf5652bfaa61f9d5f_650x.jpg)
6. Ryksugaðu æluna
![](https://www.hun.is/wp-content/uploads/2014/09/39ab94c34b7693174031e21100aa0525_650x.jpg)