Ef maki þinn er Vatnsberi þá eru þessi ráð frábær til að koma honum/henni til.
1. Kálfar og ökklar
Ef þú hefur verið að leita að „heita svæðinu“ á Vatnsberanum þá ættirðu að prófa að strjúka höndunum um kálfa hans/hennar og niður að ökklunum og endaðu með léttu fótanuddi. Þetta mun alveg áreiðanlega kveikja í Vatnsberanum.
2. Sýndu áhuga
Eitt af því sem Vatnsberinn þarf að finna fyrir er áhugi. Vatnsberinn verður það sem þú vilt gera með honum eða við hann sé af ástríðu. Þeir vilja láta örva sig og verða spenntir fyrir kynlíf.
3. Forleikurinn er lykilatriði
Þú vilt alls ekki sleppa forleiknum þegar kemur að þessu merki. Vatnsberinn vill finna fyrir nándinni vilja að þú kannir líkama hans/hennar. Forleikurinn má alveg vera langur með Vatnsberanum.
4. Rúm glíma
Vatnsberinn vill skemmta sér í rúminu og þar með er talið að fara í smá glímu í rúminu, nánar tiltekið að kitla, hlæja og taka smá „þykjustuslag“.
5. Búningar og grímur
Annar leikur sem Vatnsberinn hefur gaman að er búningaleikur. Hvort sem það er hlutverkaleikur eða bara ein lítil gríma þá finnst þeim gaman að þykjast vera einhver annar. Endilega leiktu með þeim.
6. Leikföng
Kynlífsleikföng skipta miklu máli fyrir þetta merki en Vatnsberar vilja ekki bara nota þau á sig sjálf heldur líka þá sem eru með þeim. Ekki vera feimin/n við að draga fram dótakassann með Vatnsberanum.
7. Keppni í kynlífinu
Vatnsberinn elskar allt sem heitir „keppni“ og á það við í kynlífinu sem og allsstaðar annarsstaðar. Rúm glíman getur verið byrjunin og svo getur það orðið að keppni um hvor er sterkari og svo framvegis.