7 leiðir til að fá meiri fyllingu í hárið þitt

Margar konur eru sífellt að reyna að fá meiri fyllingu í hár sitt og hafa prófað ótal hárvörur til þess að búa til þessa fyllingu. Það eru hinsvegar til nokkrar einfaldar leiðir til að auka fyllinguna í hárinu.

 

1. Notaðu fingur þína til að fara í gegnum hárið meðan þú ert að blása það, frekar en bursta

7-tricks-create-volume-hair-1

2. Til að auka fyllinguna í taglinu þínu, settu þá hárklemmu inn í taglið og feldu hana með hári.

7-tricks-create-volume-hair-2

3. Skiptu hárinu í tvo parta og vefðu það upp í tvo snúða. Sofðu með það þannig og þú verður með meiri fyllingu í hárið daginn eftir

7-tricks-create-volume-hair-3

4. Spreyjaðu þurrsjampói beint í rótina til að auka lyftinginn í rótinni.

7-tricks-create-volume-hair-4

 

5. Beygðu þig fram og þurrkaðu hárið þannig

7-tricks-create-volume-hair-5

6. Skiptu reglulega um skiptingu því þá færðu aukna fyllingu í hárið. Ef þú ert alltaf með sömu skiptinguna getur hárið orðið flatt.

7-tricks-create-volume-hair-6

7. Ef hárið verður fitugt í rótina og þú hefur lítinn tíma til stefnu geturðu bjargað því með því að spreyja hárspreyi í rótina og gerðu létta túberingu við rótin og þú ert orðin flott.

7-tricks-create-volume-hair-7

 

Heimildir og myndir: Womendailymagazine.com

 

SHARE