Það má baka ýmislegt annað en vöfflur í vöfflujárni – líkt og við sýndum ykkur hérna. Ásamt því að baka eggjakökur má einnig henda browniedeigi í vöfflujárn, kanilsnúðum og jafnvel mexíkóskum pönnukökum.
Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt
Kíktu á málið.
Sjá einnig: Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til þess að brýna hníf?
Sjá einnig:
- 6 sniðugar leiðir til að nota kókosolíu
- Af hverju verður koddinn gulur og allur í blettum?
- 10 ráð við heimilisþrif sem við vildum að við hefðum vitað fyrr
- Af hverju verða hvít rúmföt gul? Hvað er til ráða?
- Húsráð sem eru aðeins of fyndin
- Húsráð: Ruslapoka-trixið sem allir ættu að kunna
Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.