Polly Chester er 72 ára gömul og hafði hana lengi langað til að fara í fallhlífastökk. Nú hefur sú gamla náð að stroka það út af listanum sínum.
Sjá einnig: Gamlar konur í snú-snú, þær eru ótrúlegar!
Æfingarnar fyrir stökkið gengu vonum framar og var Polly svo glöð þegar hún stökk út úr vélinni að hún brosti sínu breiðasta, eða kannski brosti hún aðeins of mikið.
https://www.youtube.com/watch?v=DPdohyljrxU&ps=docs
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.