Þetta er litla svínið hann Jamon. Heppnasta svín í heimi. Hann er búsettur í Brasilíu og er með sinn eigin Instagram reikning. Pósar líkt og fagmaður og lætur ekkert slá sig út af laginu. Jamon. Er jú. Raunverulegur og sprelllifandi, er uppátækjasamur og er oft kallaður “sætasta svín í heimi”.
Hér má sjá Jamon litla sem barn:
Jamon var þó ekki lítill lengi ….
…. var því brugðið á það ráð að finna lítinn vin handa Jamon, sem sleit barnsskónnum alltof hratt.
Jamon fagnar gjarna bandarískum tyllidögum.
Jamon á regnvotum laugardegi. Voða gott:
Jamon í hátíðarbúning, en hann á stærri fataskáp en ég …
Jamon fetar ótroðnar slóðir.
Einu sinni fékk Jamon litli vatnsmelónu:
Ert þú búin/n að læka Jamon á Instagram?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.