Foreldrar Ryland vissu að þau áttu von á stúlkubarni og undirbjuggu fæðingu stúlkunnar samkvæmt því. Þegar Ryland var eins árs komust þau að því að stúlkan var heyrnarlaus.
Ryland þurfti að gangast í undir aðgerðir til þess að fara að heyra og geta byrjað að tala. Fyrstu orðin sem Ryland sagði voru: „Ég er strákur!“
Það hefði verið hægt að kalla Ryland strákastelpu og flestir sögðu að þetta væri bara tímabil, en tímabil enda. Þetta „tímabil“ endaði ekki, heldur varð þetta bara alltaf meira og meira.
Ef þið viljið sjá alla sögu Ryland, þá ættuð þið að smella á myndbandið hér fyrir neðan.