Svo það er kannski ekki mikið hægt að aðhafast á síðustu vikum meðgöngu … nema vera töff og syngja smá lag?
Spurningin er svo þessi, hvenær kemst þetta lag á vinsældarlista vestanhafs og af hverju hafa ekki fleiri tilvonandi mæður tekið sporið með bumbuna út í loftið, gripið nokkrar vinkonur með og sprellað út í loftið með iðandi bumbuna að vopni?
Njótið heil! Hér er óléttusöngurinn í öllu sínu veldi!
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”eVuittFyM34″]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.