
Hún heitir Murphy og er 77 ára. Hún keppti í hlaupi fyrir eldri borgara en vildi svo gera eitthvað sem væri meiri áskorun fyrir hana. Hún hefur verið að lyfta lóðum í 4 ár og er sífellt að styrkjast.
„Svona lifi ég bara mínu lífi, geri bara mitt allra besta.“
Tengdar greinar: