8 látnir á Íslandi vegna Covid-19

Einn sjúklingur lést á seinasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins, eins og fram kemur á vef Landspítalans.

Alls hafa því átta látist vegna veirunnar hér á landi. Alls hafa 1.675 smit greinst hér á landi og 751 náð bata.

SHARE