Það er óþolandi að eiga síma sem verður batteríslaus við minnstu notkun. Manni finnst það eigi bara að vera þannig að rafhlaðan endist í það minnsta allan daginn, en það er bara ekki raunin í öllum tilfellum.
Hér eru nokkur góð ráð til að láta rafhlöðuna endast lengur í símanum þínum.