Engin orð eru nægilega sterk til að lýsa því sem hér fer fram. Þetta er ekki bara ungbarnasund, þetta eru gullhnoðrar í litlum kútum sem sprengja alla krúttskala og senda geðvonda til himna og heimurinn verður sykursætur og dúnmjúkur. Þetta er ótrúlegasta útgáfa af ungbarnasundi sem sést hefur. Já, þetta er raunverulegt ungbarnasund, alvöru starfsemi sem er með vefsíðu, Facebook og sína eigin Pinetrest síðu.
Sjáið sætustu hnoðra í heimi!
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.