85 atriði sem foreldrar þola ekki

Það hefur enginn sagt að foreldrahlutverkið væri auðvelt, það getur meira að segja verið mjög erfitt á stundum. Ég rakst á þennan lista á síðunni Babble og ákvað að deila þessu með ykkur. Ég er alveg sammála sumum af þessum atriðum en alls ekki öllum.

 

 

1. Blöðrur

2. Að fylla út sömu upplýsingarnar um tengilið barns, ár eftir ár eftir ár ….. fyrir hvert einasta barn

3. Krúttleg nöfn um kynfæri

4. Allar þessar teiknimyndir

5. Að bíð eftir ÖLLU

6. Brennheit eða ísköld bílsæti

7. Þegar barnið segir þér frá því, 5 mínútum fyrir skólann, að það eigi að koma með sykurlausar heimabakaðar smákökur í skólann.

8. Að taka myndir af smábörnum

9. Að taka með sér smábarn….. hvert sem er

10. Þegar þú getur ekki tekið blundinn þinn

11. Tennurnar sem ætla aldrei að koma upp úr tannholdinu

12. Börn sem þurfa alltaf að vera í fanginu á þér

13. Börnin sem þú getur ekki tekið upp

14. Skórnir sem losna sífellt af fótunum

15. Stundatöflur

16. Símtöl frá skólanum Any phone call from your child’s school.

17.Hiti

18. Krakkar sem beita einelti

19. Foreldrar sem beita einelti

20. Allir staðir sem gefa börnum og öðrum vegfarendum sælgæti

21. Bleiur, pelur og stútkönnur sem leka

22. Fólk sem keyrir alltof hratt í íbúðahverfum

23. Fólk sem glápir á konur sem eru að gefa brjóst

24. Almenningssalerni sem er ekki nógu stórt fyrir 1,5 manneskju

25. Leir

26. Sælgæti á afgreiðsluborðum

27. Stöðluð próf

28. Týndur skór

29. Týndir jakkar, nestisbox og bækur

30. Dagar þar sem öllum leyft að fara fyrr úr skólanum

31. Hlátur Svamps Sveinssonar

32. Barnalæknar sem virðast ekki hlusta

33. Kennarar sem virðast ekki hafa áhuga á því sem þeir eru að gera

34. Foreldrar sem virðast ekki vera að ala börnin sín upp

35. Allar áætlanir

36. Bollar sem leka

37. Hávær leikföng

38. Barnaskór sem ekki er viðlit að koma barninu í

39. Heimanám sem við sem foreldrar skiljum ekki

40. Barnalæsingar á Netflix

41. Fólk sem er ekki sammála þér um uppeldisaðferðir

42. Allskonar ofnæmi

43. Að stíga á LEGO

44. Að gleyma að kaupa bleiur

45. Rannsóknir sem sýna fram á að okkar uppeldisaðferðir eru ekki réttar

46. Að klippa ungbarnaneglur

47. „Börn nú til dags…..“

48. „Foreldrar nú til dags…..“

49.„Þú veist að barnið þitt þarf bara…..“

50. Að fylgjast með barninu til að gá hvort það hafi fengið heilahristing

51. Allar læstar hurðir

52. Æla í bílsætinu

53. Hræðsla við ókunnuga

54. Veitingastaðir þar sem er enginn barnamatseðill

55. Þegar fólk hringir frekar en að senda skilaboð

56. Frekjuköst

57. Þröngir gangar

58. Börn sem þurfa að skipta um föt 13 sinnum á dag

59. Skór sem passa bara í 3 vikur

60. Mjólkin sem rann út fyrir nokkrum dögum

61. Kynlífssamtalið

62. Frægir foreldrar

63. Engin öryggisbelti í rútum og strætóum

64. Innihaldslaust spjall foreldra

65. Ágeng dýr í hverfinu

66. Allt sem er brothætt

67. Fjáraflanir

68. Dauður gullfiskur

69. Kassar með kló til að reyna að vinna eitthvað dót….. gengur sjaldnast upp

70. Að þurfa að endurtaka sig. Að þurfa að endurtaka sig. Að þurfa að endurtaka sig.

71. Að vera sagt að slaka á

72. Stanslausar áhyggjur

73. Þegar börnin okkar taka upp okkar ósiði

74. Eitthvað til að narta í

75. Barnapössunin sem klikkar

76. Barnapían sem svarar aldrei

77. Börn sem vilja ekki vera með hatta

78. Veik börn sem anda/hósta/hnerra/snýta sér á börnin sem ekki eru veik

79. Hversu rétt foreldrar okkar höfðu fyrir sér

80. Að eiga aldrei reiðufé

81. Að fá aldrei að hafa baðherbergið fyrir sig

82. Lús

83. Að þurfa að „pína“ barnið til að klæða sig almennilega

84. Magakrampi

85. Að koma barninu til að nota kopp

 

 

Að lokum vil ég endilega benda foreldrum á að njóta hverrar mínútu í lífi barnsins því þetta tímabil kemur ekki aftur

SHARE