Yndislegt: Umbreytti fuglum á rafmagnslínu í magnað tónverk

Hvaða hljómverk væri hægt að mynda ef fuglar sem sitja á rafmagnslínum væri umbreytt í tónfræðilegar nótur? Hvaða áhrif myndi staðsetning þeirra á rafmagnsvírunum hljóma?

Jarbas Agnelli lagði upp með þessar spurningar fyrir skömmu síðan.

Ég sá ljósmynd af fuglum sem sátu á rafmagnslínu. Á víð og dreif. Ég klippti út myndina og ákvað að búa til tónverk úr staðsetningu fuglana; en til þess varð ég að nota nákvæma staðsetningu fuglanna á rafmagnslínunni sem nótur. Forvitnin varð öllu yfirsterkari og ég varð að finna svarið; hvernig tónverk fuglarnir voru að skapa.

 

SHARE