
9 ára drengur fann methamfetamín í eigu móður sinnar, læsti sig inni á baði og hringdi á lögregluna. Lögreglan mætti á staðinn og fékk pokann frá drengnum. Móðir hans þykist ekkert vita en á endanum er hún handtekin.
Þessi strákur er greinilega algjör hetja og það er magnað að sjá þegar fólk sem er í neyslu er að reyna að fela það sem það er í raun og veru að gera.
Sjá einnig: