9 ára einhverfur drengur með englarödd

Justin Kiely er 9 ára drengur frá Dublin, sem var greindur einhverfur þegar hann var þriggja ára gamall. Mamma hans, Andrea Kiely, komst að því fyrir algjöra tilviljun að sonur hans er með æðislega flotta söngrödd.

Justin hefur alltaf verið viðkvæmur fyrir hávaða, vegna einhverfunnar, svo foreldrar hans hafa alltaf haldið honum frá aðstæðum eins og partýjum, fjölmenni og auðvitað hárri tónlist.

Hann var að teikna í teikniblokkina sína þegar hann fór að syngja og mamma hans fór að taka upp:

SHARE