Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn.
Í dag ætlum við að gefa gufugaurinn frá BSV netverslun.
Ein besta leiðin til að slétta úr krumpum úr og lífga upp á fötin!
- Frábær á ferðalögum.
- Hægt að nota við þrif á erfiðum blettum á ýmsum flötum.
- Hægt að nota á andlit (andlitsbað).
- Með tækinu fylgir bursti framan á stútinn.
Gufugaurinn er lítið og nett gufutæki sem sléttar og straujar allan fatnað, gluggatjöld, dúka og annað er þarfnast straujunar. Gufutæki eru notuð í fatahreinsunum, í flestum verslunum og heimilum til að ná krumpum úr fatnaði. Gufutæki má nota á silki, rúskinn, léreft, bómull, satín og gallaefni svo fátt eitt sé nefnt.
Gufutækið er hraðvirkt og handhægt.
Best er að nota tækið á fatnað sem hangir lóðrétt og ekki þarf að taka gardínur niður.
Þess má til gamans geta að Gufugaurinn er á sérstöku tilboði þessa dagana á Hópkaup.
Ef þig langar að eiga kost á því að eignast Gufugaurinn, þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „já takk“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum í fyrramálið.
Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.